Veðrið á Þingvöllum °C m/s.
12. október 2019

Urriðadans vel sóttur

Fjöldi fólks mætti til að fylgjast með ástum og örlygum Þingvallaurriðans þar sem saga fisksins og rannsókna á honum var framborin af Jóhannesi Sturlaugssyni líffræðingi. Ríflega 500 gestir nutu veðurblíðunnar eins og hún gerist best á Þingvöllum meðan .Jóhannes kynnti fyrir þeim hvern kunningjann á fætur öðrum, þar á meðal einn sem urriðinn sem er orðinn 19 ára gamall. 
Rannsóknir Jóhannesar á Þingvallaurriðanum ná rétt aftur fyrir síðustu aldamót og hafa því staðið í rúm 20 ár. 

Þjóðgarðurinn þakkar Jóahennesi fyrir fræðsluna og öllum gestum sem gerðu sér ferð á helgistaðinn.