Veðrið á Þingvöllum -5,9°C N 12 m/s.

Varaforsætisráðherra Kína á Þingvöllum

Varaforsætisráðherra Kína heimsótti Ísland í boði forsætisráðherra.  Hann kom til Þingvalla á leið sinni um Suðurland sunnudaginn 27. október og fræddi þjóðgarðsvörður hann um sögu og náttúrufar þjóðgarðsins.

Á myndinni eru eftirtaldir ásamt þjóðgarðsverði:Ma Kai aðstoðarforsætisráðherra er fyrir miðju en Ma Jisheng sendiherra Kína er til vinstri.