Veðrið á Þingvöllum 13,1°C VNV 3 m/ s.

VEÐURVIÐVÖRUN FRÁ VEÐURSTOFU ÍSLANDS

Þingvellir liggja á mörkum gulrar og appelsínugulrar viðvörunar. Það má búast við auknum vindi þegar líður á daginn með vaxandi suðaustanátt upp í 18-25 m/s seinnipart dagsins.


Mælt er með að fylgjast með veðri á heimasíðu Vedurstofunnar og færð á vegum hjá Vegagerðinni.