Veðrið á Þingvöllum 5,4°C S 6 m/s.
9. desember 2019

Lokað vegna veðurs

Á morgun verður lokað á Þingvöllum vegna veðurs, eða í það minnsta þær þjónustubyggingar sem eru í þjóðgarðinum.

Er þetta vegna vegalokana Vegagerðarinnar sökum þess veðurs sem má búast við á þriðjudaginn 10.12 og jafnvel fram á miðvikudaginn 11.12. 

 

Hægt er að fylgjast með færð á vegum hjá https://safetravel.is/ og www.vegagerdin.is