Veðrið á Þingvöllum 9,6°C SSA 8 m/ s.

Vetrarlokun tjaldstæða

í dag munu tjaldstæðin og salernisaðstaða við þau loka. Á þetta við tjaldstæðin niður við Vatnskot, Syðri-Leirar og svo Fagrabrekku. 

Áfram mun þó vera opin aðstaða fyrir tjaldgesti við Þjónustumiðstöðina. Mælt er til þess að húsbílar haldi sér við bílastæðið yfir nóttina enda getur jarðvegur verið blautur í rigningartíð eins og um haust.