Veðrið á Þingvöllum 9,6°C SSA 8 m/ s.

Vetrartíðin

Það mátti heyra veðufræðinga dæsa þegar rætt var um veðrið á landinu næstu daga og fram yfir helgi. Við mælum því með að fylgst sé vel með viðvörunum frá Veðurstofu Íslands. Einnig má huga vel að síðu Vegagerðarinnar til að sjá lokanir á vegum. Svo er síðast en ekki síst hægt að hafa Safe travel við höndina.

Þó alltaf sé gaman að koma á Þingvöll þá ferst útsýnið stundum fyrir: