Veðrið á Þingvöllum 9,7°C SSA 8 m/ s.

Stutti stígur lokaður

Vegna viðhalds verður Stutti stígur lokaður frá þriðjudeginum 25. júní og líklega út vikuna. Nú er unnið fullum höndum að því að gera stíginn þannig úr garði genginn að hann beri þá umferð sem fer þar um.

Stutti stígur er stígurinn sem liggur milli Almannagjár og þar sem Valhöll (P5) eitt sinn stóð.