Veðrið á Þingvöllum 7,2°C V 2 m/s.

Hjarta lands og þjóðar

Gestastofan er staðfest rétt við útsýnisskífuna á Hakinu, þar sem gengið er niður í Almannagjá. 

Gestir sýningarinnar Hjarta lands og þjóðar kalla sjálfir fram upplýsingar um sögu og náttúru þjóðgarðsins um leið og þeir rölta í gegnum rýmið. 
Gagnvirkt viðhorf ásamt hefðbundnu viðmóti gerir gestum kleift um að verða partur af þjóðgarðinum.

Við gestastofuna er hægt að verða sér út um ýmsa minjagripi og létta hressingu.  ATH Kaffi- og minjagripasalan verður lokuð í vetur að öllu óbreyttu.


Kynningarmyndband um sýninguna má nálgast hér

Opnunartími gestastofu
Maí - ágúst
Alla daga 09:00- 18:00.

Sept. - Desember
Helgar 10:00 - 17:00.
Virka daga: 10:00 - 16:00
 

Verð á sýningu

 Fullorðnir  1000
 Börn (17 ára og yngri)  Frítt
 Eldri borgarar   500
 Öryrkjar  Frítt
 Hópar (10 +)  800 hv. einst.
Námsmenn (18+)  500


Síminn í gestastofu er 482-3613. Fyrirspurnir er hægt að senda á thingvellir@thingvellir.is.