Veðrið á Þingvöllum 3,8°C ASA 4 m/s.

Gestastofa

Í sumar opnaði sýning þar sem saga og náttúra Þingvalla sprettur fram með hjálp gesta sem sýninguna sækja.

Við gestastofuna er hægt að verða sér út um ýmsa minjagripi og létta hressingu.

 

Gestastofan er rétt við útsýnisskífuna á Hakinu, þar sem gengið er niður í Almannagjá. 

Kynningarmyndband um sýninguna má nálgast hér

Opnunartími gestastofu: 09:00 - 18:00.

Verð á sýningu

 Fullorðnir  1000
 Börn (17 ára og yngri)  Frítt
 Eldri borgarar   500
 Öryrkjar  Frítt
 Hópar (10 +)  800 hv. einst.
Námsmenn (18+)  500


Síminn í gestastofu er 482-3613.