Hjarta lands og þjóðar
Gestastofan er staðfest rétt við útsýnisskífuna á Hakinu, þar sem gengið er niður í Almannagjá.
Gestir sýningarinnar Hjarta lands og þjóðar kalla sjálfir fram upplýsingar um sögu og náttúru þjóðgarðsins um leið og þeir rölta í gegnum rýmið.
Gagnvirkt viðhorf ásamt hefðbundnu viðmóti gerir gestum kleift um að verða partur af þjóðgarðinum.
Kynningarmyndband um sýninguna má nálgast hér.
Opnunartími gestastofu
Desember - maí
Opið um helgar frá 10:00 - 16:00
Verð á sýningu
Fullorðnir | 1000 |
Börn (17 ára og yngri) | Frítt |
Eldri borgarar | 500 |
Öryrkjar | Frítt |
Hópar (10 +) | 800 hv. einst. |
Námsmenn (18+) | 500 |
Síminn í gestastofu er 482-3613. Fyrirspurnir er hægt að senda á thingvellir@thingvellir.is.
