Þingvellir - app

Þingvellir í samstarfi við Locatify gáfu út smáforrit (app) sem gestir garðsins geta nýtt sér, þeim að kostnaðarlausu. 

Hægt er að sækja appið á bæði Goole Play og App Store.

Þarna inn eru korti, heilmikil fræðsla, ljóðaleiðsögn með ljóðum okkar helstu skálda og meira mætti upp telja.