Veðrið á Þingvöllum -7,0°C Logn 0 m/s.

Hugmyndaleit 2011

Óskað var eftir hugmyndum almennings um hvernig taka megi á móti þeim þúsundum Íslendinga og erlendra gesta sem á ári hverju vilja upplifa sérstöðu Þingvalla, án þess að ganga á tækifæri komandi kynslóða til að njóta staðarins.

Tillögurnar sem bárust eru mjög fjölbreyttar að innihaldi og framsetningu og komu frá fólki úr ólíkum áttum. Alls bárust 102 tillögur frá 88 þátttakendum. Tillögur sem hlutu sérstaka viðurkenningu dómnefndar eru rauðmerktar.

Hér má skoða niðurstöður í hugmyndaleit þjóðgarðsins á Þingvöllum árið 2011.