Veðrið á Þingvöllum -4,4°C Logn 0 m/ s.

Upplit- menningarklasi í uppsveitum Árnessýslu

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hefur tekið þátt í starfi Upplits sem menningarklasi í uppsveitum Árnessýslu. Félagið var stofnað 27. janúar 2010 af hópi áhugasamra einstaklinga um menningu og sögu uppsveitanna, en samstarfið hafði þá verið í undirbúningi frá því síðla árs 2008. Upplit fékk styrk frá Vaxtarsamningi Suðurlands til þriggja ára; 2010-2012.