Jafnréttisstefna
Hjá þjóðgarðinum á Þingvöllum er jafnréttis gætt og hver starfsmaður er metinn og virtur að verðleikum.
Markmiðið með Jafnréttisstefnu er að stuðla að jafnri stöðu kvenna og karla og jöfnum tækifærum
einstaklinga óháð kynferði.
Hér er Jafnréttisstefna Þingvallaþjóðgarðs.