Gefnar hafa verið út tvær starfsskýrslur fyrir þjóðgarðinn á Þingvöllum en venja hefur verið að þær nái yfir kjörtímabil Þingvallanefndar sem allajafna er fjögur ár.
Starfsskýrsla 2009-2013
Starfsskýrsla 2013-2016