Stefnumörkun Þingvallanefndar

Stefnan miðast við framtíðarsýn til ársins 2038. Dregin er upp mynd þess árs af stöðu mála í helstu málaflokkum og getið um meginmarkmið sem mikilvægt er að ná til þess að sýnin verði að veruleika. Stefnumörkun Þingallaþjóðgarðs var samþykkt í desember 2018 og gildir til 2038. Hér má svo nálgast stefnumótun þá sem var við lýði fyrir þjóðgarðinn á Þingvöllum milli áranna 2004-2024. 
Stefnumótun Þingvallaþjóðgarðs 2004-2024.