Veðrið á Þingvöllum 11,9°C SSA 1 m/s.

Umhverfisstefna

Mótun umhverfisstefnunnar tekur mið af eðli og umfangi þeirrar starfsemi sem fer fram innan þjóðgarðsins og þeim umhverfisáhrifum sem starfsemin getur haft í för með sér, með hliðsjón af nauðsyn sjálfbærrar þróunar. Umhverfisstefna fyrir rekstur þjóðgarðsins hefur verið mótuð á grundvelli greiningar sem fyrir liggur á starfseminni og helstu umhverfisþáttum sem henni tengjast.
Hér er Umhverfisstefna Þingvallaþjóðgarðs