Starfsdagur - Undirbúningur fyrir sumarið

Við erum að undirbúa okkur í dag fyrir komandi sumar. Eldri og yngri koma saman í dag og ræða komandi vertíð. Farið yfir samræmingu vinnubragða, fólk á mismunandi vöktum nær að hittast og bera saman bækur sínar. Starfsdagurinn sem er einu sinni á ári er mikilvægur liður í starfsemi þjóðgarðsins til að efla starfsandann og koma öllum á sama völl/velli fyrir sumarið. 

Frá fundinum í fyrra. Áhugi fólks er óbilandi á hið mælta mál.