Vegna rjúpnaveiði

Rjúpnaveiðimenn athugið! Rjúpnaveiði er ávallt mikið stunduð umhverfis þjóðgarðinn á Þingvöllum. Hér geta veiðimenn kynnt sér mörk þjóðgarðsins.

Um fornleifar

Um fornleifaskráningu og fornleifarannsóknir á Þingvöllum.

Heimsminjaskrá

Náttúra Þingvallasvæðisins er á yfirlitskrá yfir heimsminjar. Forsendur fyrir skráningu eru m.a. flekaskilin, áhrif eldvirkni og jökla ásamt einstöku lífríki Þingvallavatns.

Þingstaðir

Örnefnin Dingwall, Tynwall, Tingwall, Tinganes, Thynghowe og Þingvellir segja sögu þinga sem stofnuð voru á svæðum þar sem víkingar námu land.

Fréttir og dagskrá
Fréttir
Dagskrá
15. október 2014
Bann við myndatökum neðanva...

Bann við myndatöku neðanvatns í Öxará. Á hverju hausti er urriðinn...

13. október 2014
Urriðadans í Öxará

Urriðadans í Öxará   Hinn árlegi Urriðadans í Öxará verður þann 1...

SunMánÞriMiðFimFösLau
   1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031 
 
Köfun

AAA016.JPGInnan þjóðgarðsins er leyfð köfun í tveimur gjám, Silfru og Davíðsgjá. Silfra er einn besti köfunarstaður á Íslandi og af mörgum talinn vera á heimsmælikvarða. Nánar

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellirvið Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.