Biskupsflöt

Google Maps

Biskupsflöt er grasflöt milli Lágafells og Mjóufjalla, vestan við Goðaskarð. Biskupsflöt þótti afar góður slægjublettur frá Hrauntúni og var garðhleðsla sett fyrir Goðaskarð og Mjóufellsgjá til að verja hana gegn nautum og hrossum á afréttinum.