Fangbrekka

Google Maps

Fangbrekka er heitið á neðri gjábarmi Almannagjár vestan Kastala. Nafnið er talið komið af því að þar hafi fólk setið og fylgst með glímum og öðrum leikjum á þingtímum.