Hamraskarð

Google Maps

Hamraskarð er skarð í Hallinum í Almannagjá, rétt sunnan Lögbergs og Snorrabúðar. Hamraskarð gegndi mikilvægu hlutverki á goðaveldisöld en settu goðar niður dómendur sína. Nú til dags liggur göngupallur úr Hamraskarði niður á vellina.