Hrútagjá

Hrutagja 2
Hrútagjá er gjá sem gengur suður af Lambagjá.

Hrútagjá er ein af mörgum gjám sem saman teygja sig suður frá Þingvallavatni og norður undir Ármannsfell. Yfir þær allar nær yfirheitið Almannagjá. 
Hrútagjá þverar Kárastaðanes og liggur akvegur yfir hana þegar keyrt er niður á nesið. Ögn lengra til norðurs tekur svo við Lambagjá, því næst Hestagjá og loks Almannagjá. 

Gjáin er margklofin og erfitt að ná yfirsýn yfir hana alla. Áberandi gróður eru ýmsar mosategundur, lynggróður og annar lággróður. 

Hestagjá

Hestagjá að sumri til og horft til suðurs yfir Þingvallavatn.