Karhraun

Google Maps

Karhraun eru hraunbreiður ofan Mjóaness og Miðfells. Karhraun er væntanlega nefnt vegna fjölmargra jarðfalla (kerja) sem á því eru. Litla-Karhraun er mjó hraunrönd sem rennur meðfram austurhlíðum Miðfells að Ferðamannahorni. Stóra-Karhraun er austar, kemur líklega úr Eldborgum. Á því er Hamraselshæð.