Kattargjá

Google Maps

Kattargjá (stundum rituð Kattagjá) er sprunga sem liggur vestan við og samsíða Skötugjá, skammt austan Þingvallabæjar. Gjáin markar austurenda Kirkjutúns. Gjáin er vatnsfyllt, mjó og að stóru leyti hulin trjágróðri í dag. Ekki er minnst á tildrög nafnsins í örnefnaskrám.