Veðrið á Þingvöllum 5,4°C S 6 m/s.
 • Þingvellir á tímum COVID-19

  Ýmislegt er opið og allir hvattir til að njóta Þingvalla.

 • Hjarta lands og þjóðar

  Sýning um Þingvelli

 • Gjaldtaka á bílastæðum

  Gjaldtaka á bílastæðum

 • Heimsminjaskrá

  Náttúra Þingvallasvæðisins er á yfirlitskrá yfir heimsminjar. Forsendur fyrir skráningu eru m.a. flekaskilin, áhrif eldvirkni og jökla ásamt einstöku lífríki Þingvallavatns.

  Fréttir

  Fáir á ferli
  Í dag komu fjórir ferðamenn til Þingvalla. Einn gekk inn í þokuna í Almannagjá o...
  Sumarlandvarsla 2021
  Þjóðgarðurinn á Þingvöllum auglýsir störf fyrir landverði sumarið 2021. Nánari u...
  Þingvellir stígur græn skref
  Þingvellir steig sitt fyrst græna skref 18. desember síðastliðin. Tilheyrandi gr...

  Köfun

  Innan þjóðgarðsins er leyfð köfun í tveimur gjám, Silfru og Davíðsgjá. Silfra er einn besti köfunarstaður á Íslandi og af mörgum talinn vera á heimsmælikvarða. Nánar