Viðburðir
Á bak við tjöldin
20:00 frá gestastofunni Haki
Höfundar Konur sem kjósa leiða síðustu fimmtudagskvöldgönguna
Örlög Þórdísar Halldórsdóttur
20:00 frá gestastofunni Haki
Þóra Karítas höfundur Blóðbergs leiðir fimmtudagskvöldgönguna.
Þingvellir sem aldrei urðu
20:00 frá Gestastofunni Haki
Hvað eiga þjóðkirkja, jarðgöng og þjóðarleikvangur sameiginlegt með Þingvöllum?
Sprungur, misgengi og flekaskil á Þingvöllum og Páll Einarsson
20:00 Gestastofan Haki
Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur leiðir göngu kvöldsins sem verður með helguð jarðfræði lands og þjóðar.
Fimmtudagskvöld á Þingvöllum Guðni Ágústsson fjallar um Jónas Hallgrímsson.
20:00 frá Gestastofunni Haki
Guðni Ágústsson dregur til sín góða gesti um leið og hann tekur fyrir umfjöllunarefnið: Jónas Hallgrímsson.
Allar leiðir liggja til Þingvalla
20:00 frá Gestastofunni Haki
Fimmtudagskvöld á Þingvöllum leitt af Bjarka Bjarnasyni. Fjallar hann um ferðalög til Þingvalla frá fornu fram á 20. öld.
Guðrún Nordal
20:00 frá Gestastofunni Haki
Guðrún Nordal forstöðumaður Árnastofnunar leiðir fyrstu göngu sumarsins.
Fimmtudagskvöld á Þingvöllum
20:00 frá Gestastofunni Haki
Fyrsta fimmtudagskvöldganga sumarsins verður 9. júní. Nánari dagskrá auglýst síðar.
Laugardagur með landverði
Þjónustumiðstöð á Leirum
Gengið með landverði inn á Hrauntúni og Skógarkoti sem voru býli á þingvöllum. Gangan hefst 13:00 og lýkur um 16:00. Rætt er um sögu og náttúru svæðisins.