Þingvallanefnd

Þingvallanefnd er skipuð sjö alþingismönnum, kosnum af Alþingi og fer nefndin með yfirstjórn Þingvallaþjóðgarðs. Þingvallanefnd er stjórnsýslunefnd og heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið.

Þingvallanefnd kjörin á Alþingi 25. mars 2022:

Aðalmenn:  Vilhjálmur Árnason formaður, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir varaformaður, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Orri Páll Jóhannsson,, Oddný G. Harðardóttir, Tómas A. Tómasson, Andrés Ingi Jónsson.


Varamenn: Birgir Þórarinsson, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Þórarinn Ingi Pétursson, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Inga Sæland, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir

Fundargerðir Þingvallanefndar

2023

 

2022

 

2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009