Fréttir
Rafmagnslaust á Þingvöllum
Rafmagnslaust verður við Þingvallavatn þann 23.7.2025 frá kl 22:00 til kl 2:30 þann 24.7.2025
Opinber heimsókn
Ursula von der Leyen kom í opinbera heimsókn á Þingvöll í gær. Á móti henni tóku Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður, Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Hlaupið niður Almannagjá
Maraþonhlaup verður í morgunsárið 12. júlí
Hjólakeppni Tinds 14. júní
Hjólakeppni Tinds verður 14. júní, hefst klukkan 17:00.
Rafmagns- og vatnslaust á tjaldsvæði fimmtudag til föstudags
Rafmagnslaust á tjaldsvæði fimmtudagskvöld til föstudagsmorgun. Fyrir vikið verður vatnslaust
Vel heppnaður öryggisdagur
Öryggisdagur var haldinn í síðustu viku og gekk vonum framarn
Öryggisdagur í Silfru
Haldin verður öryggisdagur í samvinnu þjóðgarðsins og ferðaþjónustufyrirtækja mánudaginn 2. júní.
Jónas Hallgrímsson 180 ár frá dánardægri
180 ár eru liðin frá dánardægri Jónasar Hallgrímssonar
Skemmtilegur starfsdagur
Það gekk vel að koma sumarhópnum saman.
Starfsdagur á Þingvöllum
Þriðjudaginn 6. maí verður starfsdagur. Gestastofa á Haki verður með hefðbundinn opnunartíma en aðrir staðir munu hafa skerta þjónustu.
Sungið á sunnudögum í Almannagjá
Kórum er boðið að koma, eins og í fyrra, og syngja í Almannagjá.
Sjálfugjald innleitt á Þingvöllum - ***1. apríl***
Sjálfugjald innheimt fyrir sjálfhverfa ferðamenn á Þingvöllum