Fréttir
Gul veðurviðvörun 11.12
Gul veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir stóran hluta landsins
Gul veðurviðvörun
Gefin hefur verið út gul veðurviðvörun vegna snjókomu
Nýtt orgel
Nýtt orgel kom síðustu helgi og leysir hið gamla nú af
Bilað salerni á P5
Salerni á P5 er lokað vegna viðgerða. Fjölmörg önnur salerni eru opin.
Jónas og UNESCO
Jónas og UNESCO eiga um margt sameiginlegt á Þingvöllum
Tjaldstæði lokað vegna vatnsleysis
Frá og með 17:00 og fram eftir kvöldi verður þjónustumiðstöðin á Leirum og tjaldstæðið þar lokað vegna vatnsleysis.
Vegna kvennaverkfalls 24.október
Vegna kvennaverkfalls föstudaginn 24.október má búast við skertri þjónustu og viðveru starfsmanna í þjóðgarðsins á Þingvöllum eftir hádegi. Opið verður allan daginn í gestastofu en landvarðaborði í þjónustumiðstöðinni verður lokað eftir hádegi.
Rjúpnaveiði 2025
Styttist núna í rjúpnaveiði. Ekki má veiða innan marka þjóðgarðsins á Þingvöllum.
Lokað klukkan 17:00
Lokað fyrr vegna starfsmannafundar
Hraðamyndavélar virkjaðar í þjóðgarðinum á Þingvöllum.
Hraðamyndavélar skammt austan við þjónustumiðstöðina verða virkar frá og með 3.október með það meginmarkmiði að auka umferðaröryggi.
Haustdagskrá á Þingvöllum
Það er af nógu að taka í haust á Þingvöllum
Síðsumarsfagnaður starfsfólks þjóðgarðsins á Þingvöllum
Starfsfólk þjóðgarðsins sem hefur staðið vaktina með prýði þetta sumar ætlar að gera sér glaðan dag næstkomandi föstudag, 29. ágúst.