Fréttir

Rof

23

júlí

Rafmagnslaust á Þingvöllum
Rafmagnslaust verður við Þingvallavatn þann 23.7.2025 frá kl 22:00 til kl 2:30 þann 24.7.2025
Igjanni

18

júlí

Opinber heimsókn
Ursula von der Leyen kom í opinbera heimsókn á Þingvöll í gær. Á móti henni tóku Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður, Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Almannagjá horft til norðus þar sem sést í göngustíginn og örfáa ferðamenn.

11

júlí

Hlaupið niður Almannagjá
Maraþonhlaup verður í morgunsárið 12. júlí
Minnihringur

13

júní

Hjólakeppni Tinds 14. júní
Hjólakeppni Tinds verður 14. júní, hefst klukkan 17:00.
Ekkineitt Islenska

11

júní

Rafmagns- og vatnslaust á tjaldsvæði fimmtudag til föstudags
Rafmagnslaust á tjaldsvæði fimmtudagskvöld til föstudagsmorgun. Fyrir vikið verður vatnslaust
Oryggisdagur 3 Min

10

júní

Vel heppnaður öryggisdagur
Öryggisdagur var haldinn í síðustu viku og gekk vonum framarn
Oryggisdagur Silfra

1

júní

Öryggisdagur í Silfru
Haldin verður öryggisdagur í samvinnu þjóðgarðsins og ferðaþjónustufyrirtækja mánudaginn 2. júní.
Jonas Hallgrimsson

26

maí

Jónas Hallgrímsson 180 ár frá dánardægri
180 ár eru liðin frá dánardægri Jónasar Hallgrímssonar
Allir Thyrla

6

maí

Skemmtilegur starfsdagur
Það gekk vel að koma sumarhópnum saman.
Thingvellir Merki 2048 Jpg

5

maí

Starfsdagur á Þingvöllum
Þriðjudaginn 6. maí verður starfsdagur. Gestastofa á Haki verður með hefðbundinn opnunartíma en aðrir staðir munu hafa skerta þjónustu.
KOR (1)

29

apr.

Sungið á sunnudögum í Almannagjá
Kórum er boðið að koma, eins og í fyrra, og syngja í Almannagjá.
Sjalfutaka Min

1

apr.

Sjálfugjald innleitt á Þingvöllum - ***1. apríl***
Sjálfugjald innheimt fyrir sjálfhverfa ferðamenn á Þingvöllum