Fréttir
Vegna kvennaverkfalls 24.október
Vegna kvennaverkfalls föstudaginn 24.október má búast við skertri þjónustu og viðveru starfsmanna í þjóðgarðsins á Þingvöllum eftir hádegi. Opið verður allan daginn í gestastofu en landvarðaborði í þjónustumiðstöðinni verður lokað eftir hádegi.
Rjúpnaveiði 2025
Styttist núna í rjúpnaveiði. Ekki má veiða innan marka þjóðgarðsins á Þingvöllum.
Lokað klukkan 17:00
Lokað fyrr vegna starfsmannafundar
Hraðamyndavélar virkjaðar í þjóðgarðinum á Þingvöllum.
Hraðamyndavélar skammt austan við þjónustumiðstöðina verða virkar frá og með 3.október með það meginmarkmiði að auka umferðaröryggi.
Haustdagskrá á Þingvöllum
Það er af nógu að taka í haust á Þingvöllum
Síðsumarsfagnaður starfsfólks þjóðgarðsins á Þingvöllum
Starfsfólk þjóðgarðsins sem hefur staðið vaktina með prýði þetta sumar ætlar að gera sér glaðan dag næstkomandi föstudag, 29. ágúst.
Rafmagnslaust á Þingvöllum
Rafmagnslaust verður við Þingvallavatn þann 23.7.2025 frá kl 22:00 til kl 2:30 þann 24.7.2025
Opinber heimsókn
Ursula von der Leyen kom í opinbera heimsókn á Þingvöll í gær. Á móti henni tóku Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður, Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Hlaupið niður Almannagjá
Maraþonhlaup verður í morgunsárið 12. júlí
Hjólakeppni Tinds 14. júní
Hjólakeppni Tinds verður 14. júní, hefst klukkan 17:00.
Rafmagns- og vatnslaust á tjaldsvæði fimmtudag til föstudags
Rafmagnslaust á tjaldsvæði fimmtudagskvöld til föstudagsmorgun. Fyrir vikið verður vatnslaust
Vel heppnaður öryggisdagur
Öryggisdagur var haldinn í síðustu viku og gekk vonum framarn