Rafmagnslaust á Þingvöllum

Rafmagnslaust verður við Þingvallavatn þann 23.7.2025 frá kl 22:00 til kl 2:30 þann 24.7.2025 vegna vinnu við dreifikerfið.

Þetta mun hafa áhrif á vel flesta veitta þjónustu á Þingvöllum þar sem í kjölfarið verður vatnslaust á öllum salernum svæðisins. Þá verður vitaskuld ekkert rafmagn í boði á tjaldsvæðinu meðan rafmagnsleysið varir.

Frekari upplýsingar um framkvæmdina má nálgast á vef rarik.is