Nýtt ár og ný gjaldskrá
31.12.2023
            
Um áramótin tekur í gildi breytt gjaldskrá fyrir þjónustu veitta í  þjóðgarðinum á Þingvöllum. Gjaldskráin er staðfesting ráðherra á reglum Þingvallanefndar um gjaldtöku og er gjaldskráin auglýst á vef Stjórnatíðinda. 
Gjaldskrá samþykkt desember 2023.