Gul veðurviðvörun 03.02
03.02.2025
Gul og appelsínugul veðurviðvörun hefur verið gefin út. Veðrið mun hefjast víðast hvar snemma morguns en á suðvesturhorninu eftir hádegi. Búast má við að vegir til og frá Þingvöllum lokist með skömmum fyrirvara.
Verum örugg og fylgjumst með vefsíðum eins og:
