Gul veðurviðvörun 11.12
11.12.2025
Gul og veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir stóra hluta landsins vegna mikils vinds. Stöðugur vindur verður upp á 20-25 m/s og meiri í vindhviðum. Sérstök varúð til þeirra sem eru á farartækjum sem taka á sig mikinn vind.
Verum örugg og fylgjumst með vefsíðum eins og: