Gul veðurviðvörun
29.11.2025
Gul og veðurviðvörun hefur verið gefin út vegna talsverðar ofankomu á suðvesturhorni landsins. Það byrjar að kyngja niður snjó laust eftir hádegi og gæti ofankomið haldið áfram inn í næsta dag. Búast má við einhverjum samgöngutruflunum til og frá Þingvöllum.