Gul veðurviðvörun 11.01

Gul veðurviðvörun hefur verið gefin út

Gul og veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir hluta landsins. Búast má við snörpum vindi og vindhviðum, sérstaklega við fjöll.
Veðrið gæti haft áhrif á færð á vegum til og frá Þingvöllum. 

Gott er að huga að eigin öryggi og fylgja síðum eins og 

www.vedur.is

www.umferdin.is

www.safetravel.is