Rjúpnaveiði 2025

Rjúpuveiðitímabilið hefst 24.október og nær á Suðurlandi til 11. nóvember.

Ekki er heimilt að veiða innan marka þjóðgarðsins á Þingvöllum. Hér er kort í pdf-formi sem sýnir mörk þjóðgarðsins. Kortið er upphlaðanlegt í kortaöpp eins og Avenza. 

Starfsfólk þjóðgarðsins viðhefur eftirlit með að ekki sé veitt innan þjóðgarðs. 

Almennar reglur um tilhögun rjúpnaveiði má nálgast hér á þessum tengli.

Kortasjá sem sýnir mörk landshluta má nálgast hér. Munið þó að hún sýnir ekki mörk þjóðgarðsins á Þingvöllum. 

Veiðimenn: Farið að öllu með gát, njótið útiverunnar og virðið mörk þjóðgarðsins.