Síðsumarsfagnaður starfsfólks þjóðgarðsins á Þingvöllum

Starfsfólk þjóðgarðsins sem hefur staðið vaktina með prýði þetta sumar ætlar að gera sér glaðan dag næstkomandi föstudag (29. ágúst).

Af því tilefni lokar upplýsingaborðið og sýningin í gestastofu þjóðgarðsins og upplýsingaborðið á Leirum klukkan 15:00.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda kæru gestir.

Upplýsingar um gönguleiðir má nálgast hér.

Upplýsingar um tjaldsvæði má nálgast hér

Upplýsingar um veiði má nálgast hér.

Upplýsingar um bílastæði má nálgast hér.