Starfsdagur 24.11

Upplýsingarými gestastofu Þingvallaþjóðgarðs á Haki lokar klukkan 15.45 fimmtudaginn 24. nóvember vegna starfsmannafundar. Farið verður þar yfir ýmsa þætti í starfsemi þjóðgarðsins ásamt starfsfólki. Kynnt verður ný öryggis- og viðbragðsáætlun ásamt ýmsum öðrum áhersluatriðum. 

Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda. 

Kaffi- og minjagripahluti gestastofunnar verður áfram opinn til 17:00. 

Gestastofan á Haki

Gestastofan lokar 15:45 fimmtudaginn 24.11.