Lokar 15:00 þann 20.09

Sumri hefur hallað og haust tekið yfir. Starfsfólk þjóðgarðsins ætlar að gera sér glaðan dag næstkomandi föstudag. Lokar því gestastofa á Haki og upplýsingaborð í þjónustumiðstöð klukkan 15:00. Vitaskuld verða salernisbyggingar áfram opin. 


Kort af gönguleiðum má nálgast hér

Upplýsingar um bílastæði má nálgast hér.