Miðsúla
Miðsúla (1055 m.y.s.) kallast einn af tindum Botnssúlna. Uppruni örnefnisins er ekki á hreinu og gæti það verið ungt. Nafnmyndin er eflaust dregin af því að hún er hér um bil mitt á milli Syðstusúlu og Háusúlu.
Heimildir
Örnefnið Miðsúla finnst ekki í neinum örnefnaskrám eða eldri rituðum heimildum.