Syðstasúla

Google Maps
Ornefni Atlas Sydstasula A181

Syðstasúla

Syðstasúla (eða Fremstasúla) er syðsti tindur Botnssúlna og jafnframt sá hæsti, eða 1093 metrar yfir sjávarmáli.

Syðstasúla í frumheimildum

Kristján Jóhannsson frá Skógarkoti, síðar bóndi á Gjábakka og Mjóanesi, segir svo í örnefnaskrá sinni um Hrauntúnsland og afrétti Þingvallahrauns sem rituð var í kringum 1980–1985:

„Í suðvestur af Fremstusúlu (62) eru Fossabrekkur (63), nokkuð grösugar.“

Heimildir

Tengd örnefni