Bæjarlækurinn

Google Maps
Ornefni Atlas Baejarlaekurinn 8Fa6

Bæjarlækurinn

Bæjarlækurinn er lækjaruppspretta sem var vatnsból Svartagilsbæjarins. Lækurinn á upptök sín við brekkuræturnar vestan bæjarins og rennur fram hjá rústahól nokkrum – sem kallast Tunga – gegnum túnið og sameinast loks lækjunum úr Svartagili og Klömbrugili innan við bæjarhlaðið. Vatnsleiðslur frá síðustu áratugum eru sjáanlegar við lækinn.

Bæjarlækurinn í frumheimildum

Ónefndur heimildarmaður segir svo í ódagsettri örnefnaskrá Svartagils:

Uppspretta er við brekkuna hjá rústunum. Úr henni rennur Bæjarlækurinn (29).“

Heimildir

Tengd örnefni