Búrfell
Búrfell er fjall í Þingvallasveit. Það er staðsett í hlíðunum ofan Brúsastaða, austan Kjalar og sunnan Botnssúlna. Hæsti punktur þess er 783 metrar yfir sjávarmáli.
Suðvestan Búrfells heitir Búrfellsháls og á milli hans og fellsins er Búrfellsdalur. Úr því liggur Búrfellsgil. Norðan Búrfells er Öxarárdalur.
Búrfell í örnefnaskrám
Haraldur Einarsson. (1981). Brúsastaðir [Jónína Hafsteinsdóttir skráði]. Örnefnastofnun Íslands.
Kárastaðir. (e.d.). [Heimildarmaður ókunnur, Guðjón Friðriksson skráði]. Örnefnastofnun Íslands.
Pétur J. Jóhannsson. (e.d.). Þingvallaþankar og lýsing eyðibýla. Örnefnastofnun Íslands.
Svartagil. (e.d.). [Heimildamaður ókunnur, Guðjón Friðriksson skráði]. Örnefnastofnun Íslands.