Sláttugilskvos

Google Maps
Ornefni Atlas Slattugilskvos B9ca

Sláttugilskvos

Sláttugilskvos er stór laut í Sláttugili. Nákvæm staðsetning örnefnisins í gilinu er ekki á hreinu en hér er það ákvarðað við grasflöt í neðanverðu gilinu.

Sláttugilskvos í frumheimildum

Ónefndur heimildarmaður segir svo í ódagsettri örnefnaskrá Svartagils:

„Í Sláttugilinu austanverðu er heilmikil laut, sem heitir Sláttugilskvos (20).“

Heimildir

Tengd örnefni