Sléttan
Sléttan er grasflöt norðan Tæpastígs, ofan og vestan Hvannagjár. Hún mun vera mynduð af framburði Leiralækjar.
Sléttan í frumheimildum
Ónefndur heimildarmaður segir svo í ódagsettri örnefnaskrá Svartagils:
„Sléttan (27) er grasflöt norður af þjóðgarðshliðinu. Beint niður af Sléttunni er Tæpistígur (28), þar sem nú er þjóðvegur. Hann var eyðilagður.“