Smjörbrekka

Google Maps
Ornefni Atlas Smjorbrekka 7A2b

Smjörbrekka

Smjörbrekka er brekka við Smjörbrekkuháls, milli Ármannsfells og Lágafells. Svo virðist sem átt sé við brekku vestan í hálsinum þar sem núverandi akvegur kemur niður að Sandkluftavatni. Brekkan hefur einnig verið merkt austan hálsins, þar sem vegurinn liggur upp hlíðar Ármannsfells.

Smjörbrekka í frumheimildum

Ónefndur heimildarmaður segir svo í ódagsettri örnefnaskrá Svartagils:

Norður af Meyjarsæti (35) er Smjörbrekkuháls (36), og Smjörbrekka (37) þar sem ekið er niður á sandana.“

Heimildir

Tengd örnefni