Viðburðir

31.07.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Klókar konur á söguöld

Fjölbreytt og skemmtileg ganga með Vilborgu Davíðsdóttur
27.07.2025

Týndar leiðir í Þingvallahrauni: Gengið í fótspor hraunfólksins

Starfsfólk þjóðgarðsins á Þingvöllum efnir til sérstakrar gönguferðar sunnudaginn 27. júlí kl. 13:00. Gengið verður um afskekktan undraheim sem hefur legið gleymdur í norðurhluta Þingvallahrauns og fáir hafa séð í áratugi.
24.07.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Ást frá fortíð til framtíðar

24.07.2025

Ást frá fortíð til framtíðar

Torfi Stefán Jónsson fræðslufulltrúi á Þingvöllum fjallar um ástarsögur sagðar og ósagðar á Þingvöllum frá fortíð til dagsins í dag.
20.07.2025

Sögur úr sveit - Arnarfell

Alla sunnudaga í júlí og ágúst bjóðum við upp á gönguferð með landverði sem hefst klukkan 14:00. Næsta sunnudag leiðir landvörðurinn Bjarki Valur Bjarnason: Sögur úr sveit - Arnarfell. Arnarfell er hógvær móbergshryggur austan til í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Þar þreifst búskapur af og til í gegnum aldirnar. Byrjunarstaður er grasið gróðið svæði í kverk sem er staðsett 500 metrum inn af afleggjara við Arnarfell. Vegurinn er þægilegur malarvegur að kverkinni þar sem nóg pláss er fyrir bíla.
17.07.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum – Hugmyndir nútímamanna um hugmyndaheim fornmanna.

Gangan tekur á goðafræði og þjóðsögum.
17.07.2025

Hugmyndir nútímamanna um hugmyndaheim fornmanna

Ingunn Ásdísardóttir þjóðfræðingur leiðir göngu kvöldsins.
13.07.2025

Sögur úr sveit - Svartagil

Gangan er ókeypis, um 9 km löng og tekur um þrjár klukkustundir.
10.07.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Landið og ljóðin

10.07.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Landið og ljóðin

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum hefst í gestastofu þjóðgarðsins á Haki klukkan 20:00
03.07.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum – Guðni Ágústsson fjallar um Steingrím Hermannsson

Dagskráin hefst klukkan 20:00 á Valhallarreitnum P5 sem Hótel Valhöll stóð áður. Hægt er að leggja meðan pláss leyfir á bílastæði við Valhallarreitinn en einnig á öðrum bílastæðum sem eru lengra í burtu. Dagskráin er öllum opin og ókeypis. (Upphaflega auglýst sem gönguferð með upphaf við gestastofu á Haki en breytt vegna skipulags dagskrár. )
26.06.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - – Konur og þjóðsögur á Þingvöllum

Gangan er öllum opin og ókeypis