Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Landið og ljóðin

Gerður Kristný - Landið og ljóðin

Skáldið Gerður Kristný flytur ljóð fyrir þjóð í ljóðgarðinum á Þingvöllum fimmtudagskvöldið 10. júlí.

Boðið verður upp á ljóðamó!

Ganga hefst klukkan 20:00 frá gestastofunni á Haki og er öllum opin og ókeypi