Guðrún Nordal

Guðrún Nordal og Þingvellir

Guðrún Nordal forstöðumaður Árnastofnunar leiðir fyrstu fimmtudagskvöldgöngu Þingvalla. Gangan hefst klukkan 20:00 frá gestastofunni á Haki. Guðrún er margfróð um flest það sem tengist sögulegu efni lands og þjóðar. 

Fimmtudagskvöld eru vel sótt

Allajafna er gott að mæta á fimmtudagskvöld og hlýða á góð erindi. Tækifæri gefst til að hitta mann og annan.