Hugmyndir nútímamanna um hugmyndaheim fornmanna
Ingunn Ásdísardóttir, höfundur Jötnar hundvísir, mun spjalla um þá mynd sem fræðimenn hafa fjallað um sem líklegan hugmyndaheim fornmanna og landnámsmanna bæði í trúarlegu tilliti og samfélagslegu.
Leynast kynjaverur hér?
Þingvellir