Ást frá fortíð til framtíðar
Torfi Stefán Jónsson fræðslufulltrúi á Þingvöllum fjallar um ást sagða og ósagða á Þingvöllum frá fortíð til dagsins í dag.
Þær eru ýmsar slíkar sem tengjast Þingvöllum bæði til forna og til dagsins í dag. Þá hefur í gegnum tíðina líka verið áhyggjur af því að rómantíkin myndi líða undir lok á Þingvöllum vegna athafna mannana en sem betur fer virðist ekki hafa orðið af því enn.
Við sögu koma Gunnar og Hallgerður ásamt öðrum hetjum íslendingasagnanna, Þórurnar tvær, Ólafur Ketilsson bílstjórinn goðsagnakenndi, ástarlásar og móðurást.