Hátíðarmessa á nýársdag

Á nýársdag klukkan 14:00 verður hátíðarmessa í Þingvallakirkju. Margir nýta sér nýtt ár til að heimsækja Þingvelli en jafnan leikur veðrið við landsmenn í upphafi nýs árs. Fátt er því betra en að skella sér í messu á nýársdag.

Sr. Kristín Þórunn, sóknarprestur, prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti verður Bjarni Frímann Bjarnason

Mælst er til að kirkjugestir leggi við Flosaplan (P4) eða Valhöll (P5).

Þingvallakirkja